19. mars 2014

Norskt munstur

Ég fann mynd af svo fallegu norsku munstri með áttablaðarós á instagram. Ég ákvað að teikna það upp og það virðist auðvelt að prjóna (stutt á milli lita). Nú er bara spurningin hvað ég á að prjóna með þessu munstri.

Hér er ég búin að teikna upp munstrið. Ég laumaði auðvitað kaffibollanum með á myndina.


Lög sem eru mikið búin að vera í spilun upp á síðkastið:

Engin ummæli:

Skrifa ummæli