Ég gerði mér ferð á internetið til að finna nokkra fína kaffibolla til að sýna ykkur. Þeir passa vel inn í ugluæðið sem virðist allsráðandi nú til dags.
Ugluungi. |
Einn gamaldags. |
Þessi er líka svolítið gamaldags. |
Þessi ugla er greinilega ekki búin að fá morgunkaffið sitt. |
Ugluamma. |
Mér finnst sumir aðeins of frumlegir. |
Þessi er handmálaður. |
Ugla með yfirvaraskegg og hatt. |
Þetta var víst gert með því að sleppa tveimur snakkhringjum (skilst mér) ofan í kaffið (sjá nánar hér) |
Hver er þinn uppáhalds? Ég held að minn sé þessi með yfirvaraskegginu og þessi sem er ekki búin að fá morgunkaffið sitt ...og þessi með ljósmynd af þremur uglum.
Mér finnst þessi frá Iittala - með undirskálinni :)
SvaraEyða