2. ágúst 2014

Gamalt fólk

Stundum þegar ég vil stytta mér stundir, gúgla ég. Hér um daginn myndgúglaði ég "Happy old people" og fékk upp margar skemmtilegar myndir. Ég mæli hiklaust með því ef þú vilt komast í gott skap. Hér eru nokkrar af mínum uppáhalds.Mér þykir einkar viðeigandi að skella inn mynd af þessum bolla að lokum.1 ummæli:

  1. Haha þetta eru frábærar myndir! Ég mæli líka með að googla "animals in clothes". Það stendur alltaf fyrir sínu :)

    SvaraEyða