Magnús var slökkvuliðsmaður þegar hann gegndi herskyldu og valdi þess
vegna strax sætið næst brunaslöngunni. Ýr var kát og hress að vanda.
Linn og Frank voru ekkert sérstaklega félagslynd.
Karl-Kristian og ég. Í horninu má einnig sjá sinnep og tómatsósu.
Eftir kvöldmatinn skelltum við okkur svo út á lífið og vorum í bænum langt framm á nótt. Ég held að klukkan hafi verið farin að ganga eitt þegar við fórum heim.
Þið eruð nú meiri partýdýrin.
SvaraEyða