12. júlí 2014

Annar kisubolli

Þegar við komum heim til tengdamömmu fann ég þennan kaffibolla í hillunni hennar og er búin að taka ástfóstri við honum. Ljósbleikur bolli með kisum. Gerist ekki væmnara. Í bakgrunn má sjá prjónadótið mitt (og skuggan af mér sé út í það farið).


1 ummæli: