Tinnublogg
Hversdagslegt blogg um hversdagslega konu
12. júlí 2014
Annar kisubolli
Þegar við komum heim til tengdamömmu fann ég þennan kaffibolla í hillunni hennar og er búin að taka ástfóstri við honum. Ljósbleikur bolli með kisum. Gerist ekki væmnara. Í bakgrunn má sjá prjónadótið mitt (og skuggan af mér sé út í það farið).
1 ummæli:
Silja M
14. júlí 2014 kl. 01:32
Þú ert nú líka svo sjúk í kisur :)
Svara
Eyða
Svör
Svara
Skrifa ummæli
Hlaða fleirum...
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Þú ert nú líka svo sjúk í kisur :)
SvaraEyða