22. febrúar 2015

Hraunsnef

Á leið okkar heim frá Snæfellsnesi í sumar, komum við við í sveitinni hjá Jóhanni frænda og Brynju konunni hans. Þau stunda búskap, veitinga- og hótelrekstur á bænum Hraunsnefi, í Borgarfirði rétt hjá Bifröst.
Hraunsnef sveitahótel

Ég fékk mér Hraunsnefsborgara ef mig misinnir ekki.

 Dýrin á bænum. Landnámshænur og lamb* með skitu.

Í torfæruferð með Jóhanni bónda.


 Við Karl-Kristian erum miklir dýravinir.


*Til gamans má geta að ég borðaði þetta lamb í matarboði hjá Jóhanni og Brynju um jólin. Það var mjög ljúffengt.

1 ummæli:

  1. Ég fór einu sinni á ball þarna með henni Bylgju. Það var hörkufjör. Annars verð ég að segja að myndin af hamborgaranum er mun girnilegri en sú af lambinu, en ég efast samt ekki um að það hafi verið ljúffengt.

    SvaraEyða